Vinur Íslands

Vinur Íslands, Martin MaurerMartin Maurers Buch über seinen Vorfahren Konrad Maurer ist nun auch in isländischer Übersetzung erschienen: Vinur Íslands: Konrad Maurer 1823–1902.

Es ist hier bei Lulu erhältlich, wo auch der Versand nach Island angeboten wird.

 

 

„Konrad Maurer, sem hefur ritað allra útlendinga mest og bezt um Ísland, er kallaður „Íslandsvinur”, og er það svo að segja opinber nafnbót hans. Það mun varla vera til svo aumt greni, að nafn hans sé ekki kunnugt þar.“ — Andreas Heusler, 1896. Þessi ríkulega myndskreytta bók segir frá lífi og störfum Konrads Maurer (1823–1902), bæverska réttarsagnfræðingsins og frumkvöðlinum á sviði norrænna fræða. Þetta er fyrsta ævisögulega lýsingin í bókarformi, um þennan brautryðjanda í fornnorrænni réttarsögu, þjóðsögum og rannsóknum á Íslendingasögum. Maurer, sem var prófessor við Ludwig Maximilian háskólann í München, ferðaðist sjálfur til Íslands árið 1858, safnaði þjóðsögum og gaf út í Þýskalandi og greiddi í kjölfarið götu fyrir útgáfu íslenskra þjóðsagna og sá til þess að þær væru prentaðar í Þýskalandi 1862 og 1864. Maurer var að auki mikilvægur stuðningsmaður sjálfstæðisbaráttu Íslendinga, leiddri af Jóni Sigurðssyni. Konrad Maurer er meðal þeirra „Íslandsvina” sem í mestum hávegum er hafður.

2 Gedanken zu „Vinur Íslands“

Schreibe einen Kommentar

Deine E-Mail-Adresse wird nicht veröffentlicht. Erforderliche Felder sind mit * markiert

Diese Website verwendet Akismet, um Spam zu reduzieren. Erfahre mehr darüber, wie deine Kommentardaten verarbeitet werden.